Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
matvælaöryggismenning
ENSKA
food safety culture
DANSKA
fødevaresikkerhedskultur
SÆNSKA
livsmedelssäkerhetskultur
ÞÝSKA
Lebensmittelsicherheitskultur
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í endurskoðaðri útgáfu af CXC 1-1969 er hugtakið ,matvælaöryggismenning´ tekið upp sem almenn meginregla. Matvælaöryggismenning eykur matvælaöryggi með því að auka skilning og bæta háttalag starfsfólks matvælafyrirtækja.

[en] The revised CXC 1-1969 introduces the food safety culture concept as a general principle. Food safety culture enhances food safety by increasing the awareness and improving behaviour of employees in food establishments.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/382 frá 3. mars 2021 um breytingu á viðaukunum við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 852/2004 um hollustuhætti sem varða matvæli að því er varðar stjórnun á fæðuofnæmisvöldum, endurúthlutun matvæla og matvælaöryggismenningu

[en] Commission Regulation (EU) 2021/382 of 3 March 2021 amending the Annexes to Regulation (EC) No 852/2004 of the European Parliament and of the Council on the hygiene of foodstuffs as regards food allergen management, redistribution of food and food safety culture

Skjal nr.
32021R0382
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira